Re: svar: Ný leið í Eilífsdal, Ópið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ný leið í Eilífsdal, Ópið Re: svar: Ný leið í Eilífsdal, Ópið

#53885
Anonymous
Inactive

Sælir og til hamingju með leiðina strákar. Er ég að verða of soft eða var Palli eitthvað með í ráðum þegar leiðin fékk gráðu??? Mér sýnist þetta á myndum vera solid 6-a ef ekki meira!!!
Olli