Re: svar: Ný leið í Eilífsdal, Ópið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ný leið í Eilífsdal, Ópið Re: svar: Ný leið í Eilífsdal, Ópið

#53901
2806763069
Meðlimur

Tvær litlar athugasemdir við leiðarvísinn sem þú gerðir.

Það sem þú kallar directinn af Einfara hefur gengið undir nafninu Tvífarinn og er alveg örugglega 4.gr og jafnvel nokkuð stíf fjórða (ég datt meira að segja í henni þegar ég var lítill). Er reyndar ekki með neitt á prennti þessu til staðfestingar en svona var alltaf talað um leiðina, back in the days!

Þið eruð helvíti sterkir en mér finnst samt alveg borderline að setja bara WI 5 á Þilið. Leiðin hlýtur amk að vera 5+ jafnvel þó að maður sé að tala í P-gráðum.

Annars suddalega flott hjá ykkur, eins og svo oft áður!

Kv.
Softarinn, meirari og meirari með hverjum deginum!