Re: svar: Ný leið í Eilífsdal, Ópið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ný leið í Eilífsdal, Ópið Re: svar: Ný leið í Eilífsdal, Ópið

#53894
Siggi Tommi
Participant

Jæja, hættið að ýta á F5 krakkar því biðin er á enda. :)
http://picasaweb.google.com/hraundrangi/OpiIEilifsdal#

67 myndir af æði misjöfnum gæðum en stemning í þeim öllum og textarnir vonandi sæmilega hressir.

Verðið að lifa við það að ansi margar þeirra eru keimlíkar en það var bara allt of erfitt að velja úr þeim rúmlega 200 sem voru teknar þennan daginn.