Re: svar: Ný leið í Eilífsdal, Ópið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ný leið í Eilífsdal, Ópið Re: svar: Ný leið í Eilífsdal, Ópið

#53893

Hahaha… „Róbert, sem þekktur er fyrir að hafa enga skynjan á virði lífs síns og lima spreytti sig svo…“ Robbi kallar ekki allt ömmu sína í þessum efnum, það er ljóst. En þið eru allir snillingar, vel af sér vikið. Gaman að fá svona harðkjarnaleið í flóruna.

Þumlar upp!!