Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › NTN frankenbinding › Re: svar: NTN frankenbinding
7. janúar, 2008 at 22:30
#52145

Meðlimur
Það er stór spjall þráður um þetta á Telemarktips.com. Ég held að þetta sé nú bara græjudella á háu stígi. Aftur á móti þegar formið er lélegt og lærinn orðin súr þá gæti nú verið ágæt að geta fest hælinn og hallað sér fram á einhverju flötu rennsli. Betra er reyndar að skíða meira og þá þarf maður lítið á þessu að halda. Annars held ég að telemarkskór án táar séu betri með broddum til klifurs en þessir hefðbundnu.