Re: svar: NTN frankenbinding

Home Umræður Umræður Skíði og bretti NTN frankenbinding Re: svar: NTN frankenbinding

#52144
1402734069
Meðlimur

Án þess að hafa prófað það sé ég ekki fyrir mér að Dynafit táin sé góð í telemarkið, hvað þá smíðuð fyrir það.

Ef þú ætlar því að hafa ein-í-öllu skíði til að skíða á líkt og skóna þarftu ntn tá og Dynafit hæl …. en hvar er fjörið í því??? Ein skíðí af hvoru að lágmárki … en að sjálfsögðu fleiri!!!