Re: svar: Noreigur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður Re: svar: Noreigur

#50353
Sissi
Moderator

Þeir voru í góðu geimi í gær, búnir að klifra helling. 9 leiðir var einhver kominn með en Freyzandi ferskur og Robertino, barnastarnan góðkunna, með meira – enda komu þeir fyrr út.

Menn voru í magnþrungnum rökræðum um tilurð drykkjarins bjórs í gær, og sáu ástæðu til að hafa samband við undirritaðan, til að taka af öll tvímæli. (Hægt er að finna heimildir um tilvist bjórs í Mesópótamíu og Egyptalandi 5.000 ár f.kr.)

Lucky sons of …

Siz