Re: svar: Nokkrar staðreyndir …

Home Umræður Umræður Almennt Nokkrar staðreyndir … Re: svar: Nokkrar staðreyndir …

#51961
1704704009
Meðlimur

Fleiri staðreyndir: Skálinn er lítill. Klúbburinn ekki. Ef fimm sex manns geta reist 20 sinnum stærra hús frá grunni í Grafarvoginu, þá hlýtur 400 manna félag að ráða við einn kofa.

Farartæki hafa aldrei verið öflugri í eigu klúbbfélaga, penginur aldrei meiri. Aðstæður á allan hátt hafa aldrei verið betri.

Þeir fluttu byggingarefnið á hrossum töffararnir sem reistu skálann á sínum tíma. Til hvers var puðað? Svo að næstu kynslóðir myndu láta skálann frá sér af því það er svo mikil samkeppni um tíma fólks? Horfa á sjónvarp og svæfa börn og fara á kaffihús..

Skálinn er lúinn. Er ekki málið að redda þessu bara?