Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › No more fjallaskíðabindingar › Re: svar: No more fjallaskíðabindingar
4. apríl, 2005 at 08:08
#49597
2806763069
Meðlimur
Slakaðu á, ég var nú bara að gera grín að ykkur Telemark nördum! Takktu þessu meira persónulega!
P.s. Tvö pör af telemark skíðum til sölu, annað í góðu ástandi, einir skór, gamlir ekki mikið notaðir en sér mikið á þeim ca.42,5 einir plastskór, scarpa Vega (ca.42,5), thermarest dýna, slatti af gömlum ísskrúfum út titanium og pottjárni og eitthvað fleirra sem ég hef aldrei tímt að henda.