Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2

Home Umræður Umræður Almennt Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2 Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2

#51792
0703784699
Meðlimur

….dreptu mig nú ekki….harðkjarna hefur ekkert með hversu mikil ástundunin er. Væri maður þá harðkjarna hlaupari ef maður stundaði það 7 daga vikunnar, eða vaska upp alla daga að þá er ég hard core uppvaskari. Harðkjarna hefur verið notað sem hugtak yfir íþróttir/áhugamál sem eru aðeins harðari (e: rough) heldur en til dæmis Boccia, íþróttir/áhugamál sem almenningur leggur ekki f. sig af því að þeim finnst það hættulegt, áhættusamt, fífldirfska osfrv, jaðaríþróttir. Veit að fallhlífarstökk fellur þar undir og þá spyr sig einhver af hverju er það ekki partur af Ísalp….og svarið er jú einfalt því að klúbburinn hefur einbeitt sér að fjallamennsku en ekki flugi og þeim geira.

Hélt að útskýringin með hlauparann vs. Alexander Huber hefði nægt hérna í upphafi

hérna gefur að líta hvernig Wikipedia skilgreinir HardCore í punk tónlistarlegum skilningi þess orð..

Hardcore punk, now commonly known as hardcore, is a subgenre of punk rock that originated in North America in the late 1970s. In North America, hardcore punk emerged with a new sound, which was generally thicker, heavier, and faster than standard punk rock.[1] It is sometimes characterized by short, loud, and passionate songs about serious topics such as government, capitalism, anarchism, war and the hardcore subculture itself.[2][3][4]

…sem sagt harðara en það sem hinn venjulegi punkari hlustar á…og við stundum fjallamennsku sem er harðari tel ég en hinn almenni borgari stundar, þannig legg ég skilning í þetta og hélt bara að ekki væri hægt að misskilja þetta orð.

Sjáumst í næstu lautarferð,

:) Gimp