Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2

Home Umræður Umræður Almennt Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2 Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2

#51789

Heimasíða, ársrit, fræðslufundir (myndakvöldin) og námskeið. Rekur meira að segja fjallaskála, farinn(ið) að bjóða leiðangursstyrki og stendur fyrir viðburðum. Ísalp er greinilega með allt á tæru. Svo eru snillingar eins og Siggi Tommi að setja saman eðaltóbóa og pósta hér á síðunni og í ársritinu. Getum ekki kvartað. Svo er stjórnin svona líka að standa sig. Treysti henni fullkomlega til að móta framtíð klúbbsins… allavega til nánustu framtíðar.

Aðeinsa eitt sem er ekki coverað… tryggingar. Spurning hvort það sé eitthvað sem ætti að skoða (??)

– bh