Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2

Home Umræður Umræður Almennt Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2 Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2

#51796
0703784699
Meðlimur

….jú ef þú ferð svo djúpt í það, en þá ertu líka ekki að tala um fjallamennsku í heild sinni heldur klifur og þá klettaklifur eingöngu. Það má alltaf þrengja umræðuna en ég talaðu bara um þetta í heild sinni,

Hvort dótaklifur er meira harðkjarna en sportklifur að þá held ég að það segi sig soldið sjálft…..innanhúsklifur, boulder, sportklifur, dótaklifur, fjölspanna boltað, fjölspanna trad, aid og annað er allt harðkjarna sport myndi ég ætla en hvernig þú vilt skipta því upp innan klifurs er eitthvað sem ég læt liggja milli hluta, umræðan átti aldrei að vera svo djúp eða að snúast um það, heldur hvort Ísalp væri að fara að vera einhver mömmuklúbbur f. þá sem stunda ekki harðkjarna sport.

Hvort dótaklifrarar eru betri klifrar en sport klifrara er síðan allt önnur ella, og væri fáranlegt að fara útí þar sem flestir stunda þetta með hvort öðru og einsog að spyrja hvort spretthlauparar eru betri hlauparar en marþonhlauparar.

Himmi sem var aldrei hard core en dreymdi um það…..og sótti því um í Ísalp