Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir…

Home Umræður Umræður Almennt Niðurstöður könnunar liggja fyrir… Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir…

#51785
0808794749
Meðlimur

Þetta er greinilega allt spurning um það hvernig fólk er að skilgreina fjallamennsku. Orð sem er tiltölulega nýtt í íslensku tungumáli og væntanlega fengið að láni úr öðrum tungumálum.

Skoðum hvernig frakkar, (þar sem alpa er að finna), þýskumælandi ( jú líka alpar) og bretar skilgreina fjallamennsku. (fengið af wikipedia.org)

Á frönsku: L’alpinisme est un ensemble de disciplines sportives qui regroupent différentes techniques de progressions en montagne.

Á þýsku:
Alpinismus umfasst neben dem Bergsteigen im eigentlichen Sinn – Wandern, Felsklettern, Eisklettern, Skibergsteigen, Expeditionsbergsteigen bzw. Höhenbergsteigen – auch Trekking, Erforschung unbekannter Berggebiete, Kartographie dieser Gebiete, Naturschutz, Bergführerwesen etc.

Á enskri ensku: Mountaineering is the sport, hobby or profession of walking, hiking, trekking and climbing up mountains. It is also sometimes known as alpinism, particularly in Europe. While it began as an all-out attempt to reach the highest point of unclimbed mountains, it has branched into specializations addressing different aspects of mountains and may now be said to consist of three aspects: rock-craft, snow-craft and skiing, depending on whether the route chosen is over rock, snow or ice. All require great athletic and technical ability, and experience is also a very important part of the matter.

Í fljótu bragði sé ekki að stórmunur sé á skilningi þessara þjóða á orðinu og því ætti hann varla að vera fjarri okkar skilningi. Hins vegar er erfitt að skilgreina hvað fólki finnst hard-core. Verður sú upplifun líklega alltaf tengd þeim bakgrunni sem fólk hefur og við hvað það ber hlutina saman við. Það er líklegt að einhver sem er alinn upp í fjallaþorpi í ölpunum og á ömmu sem klifrar upplifi hlutina öðruvísi en sá sem hefur alist upp inni á sparkvelli eða við taflborð…