Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir…

Home Umræður Umræður Almennt Niðurstöður könnunar liggja fyrir… Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir…

#51774
1506774169
Meðlimur

Ég er sammála því að þetta á ekki að vera klúbbur fyrir önnur sport en hardcore fjallamennsku og klifur. Fyrir þá sem labba laugaveginn og á esjuna er nefnilega til klúbbur sem heitir Ferðafélag Íslands og Útivist. Þessu held ég að ætti að halda aðskildu en það verða alltaf einhverjir feministar sem eru ósammála og finnst að allir eigi að vera í þessum klúbb en ekki rétta klúbbnum fyrir hvert áhugamál.

Annars gæti þetta bara heitið Íslenski ferðaklúbburinn :)