Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Myndirnar hans Palla › Re: svar: Myndirnar hans Palla
18. February, 2004 at 12:31
#48448

Participant
Þriðja myndin gæti vel verið úr tríóinu, en ég frábið mér allar fréttir um að stela leiðum. Það voru Einar Stefáns og Kristján Maack sem stálu leiðinni (v-kertið) frá Palla, eftir að BÓ hafði lekið inside information…. Klifraði reynar leiðina stuttu síðar en það var ekki frumferð.
Gott ef að Karl nokkur Ingólfsson dúkkaði ekki upp á mynd nr 4, að mig minnir í Brynjudal?
jh