Re: svar: Myndir úr múlafjalli

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgin Re: svar: Myndir úr múlafjalli

#52166
Ólafur
Participant

Að því er ég best veit er Frosti línan lengst til hægri í Leikfangalandi (og væntanlega sú sem glittir í lengst til hægri á myndinni sem Sissi vísar í). Hef ekki heyrt að hinar leiðirnar þarna hafi nöfn.

Kannski veit einhver betur?

ó