Re: svar: Myndir frá festivalinu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Festivalið! Re: svar: Myndir frá festivalinu

#52508
Siggi Tommi
Participant

Þakka öllum sömuleiðis kærlega fyrir helgina.
Hefði ekki verið sama án Súdda…

Þrátt fyrir gríðarlanga keyrslu er ekki spurning að þetta var miklu meira en vel þess virði enda frábært svæði sem um ræðir.

Við sáum svo betur á leiðinni heim hvað Berufjörðurinn hefur upp á að bjóða fyrir ísunnendur. Sáum lítið til í tunglskininu á leiðinni austur svo Breiðdalurinn fékk athygli okkar alla… Tökum spretti í þeim firði næsta vetur, það er ljóst.