Re: svar: Myndin af Beth Rodden

Home Umræður Umræður Klettaklifur Myndin af Beth Rodden Re: svar: Myndin af Beth Rodden

#52546
0105774039
Meðlimur

Jú, jú, mikið rétt, Cécile sendi slatta af eintökum af myndinni „íslenska“ heim til Íslands og bað mig að dreifa til þeirra sem hefðu áhuga. Ég skal fá einhvern heima til að skutla þeim í Klifurhúsið/Ísalp svo fólk geti nálgast eintak.