Re: svar: Myndasýning í kvöld

Home Umræður Umræður Almennt Myndasýning í kvöld Re: svar: Myndasýning í kvöld

#51224
Freyr Ingi
Participant

Já og vel mætt, taldi 30 hausa í húsinu. Gaman að heyra sögurnar frá fyrstu hendi áður en þær koma í rock&ice og þessum magasínum og bæklingum.

Sjáumst um helgina.

Freysi