Home › Umræður › Umræður › Almennt › Myndakvöld félaga › Re: svar: Myndakvöld félaga
12. september, 2005 at 17:10
#49969

Participant
Félagsheimili ÍSALP er að Skútuvogi 1G, 104 Reykjavík. Bílastæði og inngangur er í portinu að neðan. Gengið er inn frá Barkarvogi. ÍSALP deilir húsnæði með Klifurhúsinu.
Styddu á „Um Ísalp“ neðst á þessari síðu til að sjá kort og mynd.
https://www.isalp.is/art.php?f=2
kveðja
Helgi Borg