Re: svar: Mynd dagsins

Home Umræður Umræður Almennt Mynd dagsins Re: svar: Mynd dagsins

#48510
Siggi Tommi
Participant

Ja, hvort var það Mannshryggur eða Hlíðarhryggur? Minnir að Mannshryggurinn sé sunnar en kyngi stoltinu ef Bassi leiðréttir mig.
Gríðarlega eru nú Súlurnar og Heiðin (telst hún ekki annars ná suður fyrir Bíldsárskarðið?) fögur þarna í baksýn. Vantar bara að sjá til Herðubreiðar, en þetta er kannski vinklað full mikið til suðurs til þess… ??

Já, það er fagurt fyrir norðan!