28. september, 2006 at 13:46
#50660

Inactive
Eitt finnst mér merkilegt að það er verið að byrja á Héðinsfjarðargöngum í dag samkvæmt fréttum og öllum virðist vera sama. Heill fjörður sem er alger útivistaperla verður undirlagður og eyðilagður. Þetta virðist vera að sigla undir radarinn hjá flestum núna. Verða kannski mótmælin við því þegar klippt verður á borðann.
Kv. Olli