Home › Umræður › Umræður › Almennt › Málsfarsdeildin mótmælir › Re: svar: Málfarsdeildin mótmælir
22. febrúar, 2005 at 08:44
#49467

Participant
Það eru ekki allir fullkomnir.
Ívar Harðhaus (e: Hardcore) kemst vel frá nafngiftunum með sínum erlendu kúnnum. Hann gefur leiðunum bæði íslensk og ensk nöfn. Sjá leiðirnar: Vöðva verkir, Tommi Dávaldur, Lukka Írans, Gufað með græjur, Skipulagt undanhald, Að drepa tímann, Einu sinni en til lukku og Upphitunar gil.
kveðja
Helgi Borg
Málafarsadeildin