Re: svar: Ljósmyndasamkeppni

Home Umræður Umræður Almennt Ljósmyndasamkeppni Re: svar: Ljósmyndasamkeppni

#51346
Freyr Ingi
Participant

Já, ekki galin hugmynd þar hjá þér Friðjón..
Engu að síður ætlum við að halda þessarri keppni til streitu eins og við lögðum upp með en ef vel tekst til er aldrei að vita nema þessu verði haldið áfram á víðari nótum, svo sem „veturinn sem leið“ eða „sumarið sem aldrei kom“.

Annars er enn vetur inni í Eilífsdal, var þar á mánudag í fínum ís og fíling.

Kv,

Freyr Ingi