Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðstæður › Re: svar: Líf í öðrum fjallamönnum…
28. mars, 2006 at 10:09
#50420

Participant
Kíktum tveir í Búhamra eftir vinnu, bæði í Tvíburagil og 55 gráður. Mikill ís í báðum leiðum en heldur morkinn þar sem sólin hafði skinið á ísinn allan daginn. Þó mátti finna línur í báðum leiðum sem ekki snéru beint upp í sólina og voru vel klifranlegar. Hugsanlega eru aðstæður betri snemma dags.
Vel ferðarinnar virði, myndir síðar.
Skabbi