Re: svar: Leifsbók

Home Umræður Umræður Almennt Leifsbók Re: svar: Leifsbók

#51701
Anonymous
Inactive

Í mínum huga væri betra að gera svona með annan félaga sem maður getur treyst og bara fara og gefa skít í leiðangursstjórann ef maður sér fram á að hann vilji lúffast burtu bara til að bjarga eigin skinni og komast létt út úr málunum. Ég bara virkilega vona að Leibbi fái tækifæri því ég veit að hann fer létt með þetta.
Olli