Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Leiðavísir af Mýrarhyrnu › Re: svar: Leiðavísir af Mýrarhyrnu
22. janúar, 2008 at 15:31
#52277

Meðlimur
Davíð Halldór Marínósson (Golli) klifraði með EinarÖ þennan sunnudag á ísfestivalinu……veit ekki hvort þú sért að tala um sömu leið þó.
Flott framtak Róbert, og já vonandi ná menn að koma þessu í betra horf á næstu mánuðum,
Lærði þessa taktík sem þú talar um Skabbi, að fyrst hæla, svo brjóta niður og ljúka því með hóli aftur, á ferð minni með Grönli nokkrum í haust, sem hafði lært þetta við störf í félagsmiðstöð hjá ÍTR og hef reynt að notast við þetta síðan þá við góða raun.
Svo þarf að klára hin svæðin og taka þetta saman á einn stað. Hvernig er það voru ekki alltaf tekin fram FF dagsetning?
kv.himmi