Re: svar: Leiðavísir af Mýrarhyrnu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Leiðavísir af Mýrarhyrnu Re: svar: Leiðavísir af Mýrarhyrnu

#52275
1610573719
Meðlimur

Frábært framtak Robbi, ég held að ég geti upplýst hvar leið 1 er eða réttara sagt nokkurn veginn. Málið er að Einar Öræfingur fór við annan mann einhverja leið í rauða kassanum á topoinum. Það tókst aldrei á sínum tíma að fá nákvæmlega hjá honum staðsetninguna þannig að það var látið liggja á milli hluta. Núna ef Einar les þetta væri tilvalið fyrir hann að merkja inn á tópóinn hans Robba hvar leiðin liggur eða segja honum það og Robbi uppfærir. Ég trúi ekki öðru en að hann vilji eiga kredit fyrir leiðina.
Kveðja Olli