Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › leiðarvísir › Re: svar: leiðarvísir
23. júní, 2008 at 20:27
#52878

Moderator
Ja, engu að síður. Á síðunni sem K-Mart linkar á er talað um að umgengnisréttur sé alveg ótvíræður utan girðingar, og ætti í raun að vera rýmri um óræktað, girt eignarland samkvæmt eldri réttarheimildum. Fróðlegt að vita þetta, hvort sem menn acta á þessu eða ekki.
Kannski er lausnin bara sú að kanna hvort viðkomandi er að fjármagna þetta á erlendu láni, þá getur klúbburinn keypt þetta á yfirtöku + 500 þúsund kall í gluggakistunni í haust, skellt fínum ísalp stigum yfir báðar girðingarnar, jafnvel boðið öllum upp á espresso
Siz – sem hefði ekki tekið því þegjandi heldur þegar við gáfum eftir Jan Mayen