Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Laumuklifrarar ? › Re: svar: Laumuklifrarar ?
17. janúar, 2008 at 14:19
#52220

Meðlimur
Fjallaleiðsögumenn voru að kenna ísklifur 2 síðasta laugardag, bæði í Múlafjalli og í Kjósinni, ætli þetta hafi ekki verið Leifur á ferð í Kjósinni. Sjálfur var ég í Múlafjalli með 4 nemendur.
Kveðja,
Atli Páls.