Re: svar: Laumuklifrarar ?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Laumuklifrarar ? Re: svar: Laumuklifrarar ?

#52226
Robbi
Participant

Þetta er eitthvað annað. Men leysa frá skjóðunni, og svoleiðis á þetta að vera. Það er hrein og bein tilkynningarskylda þegar menn hafa klifrað ís.
Enginn vill fara fýluferðir. Labba í einhverja klukkutíma og sóa hálfum (eða það sem verra er: heilum) deginum til þess eins að sóa deginum í labbitúr af því að það lét enginn vita af ísleysi.

Svo er líka svo gaman að lesa ferðasögur annarra, það hvetu aðra klifrara til klifurs. Meiri líkur að menn drattist á lappir úr sófanum og hætti að láta sig dreyma og ramkvæmi.

Ég hrósa þeim sem tilkynna sig inn og ég gef þeim líka klapp á bakið.

Later.
Robbi