Re: svar: Laugardagurinn: Hvað gerði fólkið

Home Umræður Umræður Almennt Laugardagurinn: Hvað gerði fólkið Re: svar: Laugardagurinn: Hvað gerði fólkið

#53207
SkabbiSkabbi
Participant

Eins og Sveinn greinir svo skilmerkilega frá þá fórum við þrír félagar í Villingadal. Ís var enn í sæmilegum aðstæðum en heldur blautur. Klifruðum leiðina 14 og leið sem ég ekki kann að nefna vinstra megin í hvylftinni. Við bjuggumst við að sjá e-n mannskap í dalnum en urðum ekki varir við frekari mannaferðir.

Nú bíður maður bara eftir næsta frosti.

Allez!

Skabbi