Re: svar: La Sportiva Nepal Extreme skór

Home Umræður Umræður Almennt La Sportiva Nepal Extreme skór Re: svar: La Sportiva Nepal Extreme skór

#52322
2903793189
Meðlimur

Ég á Nepal Top sem er ófóðraða útgáfan af Nepal extreme. Þeir hafa reynst mér vel í rúm tíu ár. Reyndar svo vel að ég lét sóla þá þegar þeir voru orðnir slitnir hjá http://www.kletterschuhe.de/. Leðrið á mínum var lítið slitið en sólinn mikið slitinn og broddafestingin að framan gjörsamlega farin. Nýr sóli kostaði ekki nema 7 þús. sem er brot af nýjum skóm.

Hef ekki notað venjulega brodda en get ekki ímyndað mér að það sé mikið mál