Re: svar: Kynningarkvöldið

Home Umræður Umræður Almennt Kynningarkvöldið Re: svar: Kynningarkvöldið

#51693
0703784699
Meðlimur

Legg til að við segjum öll þrefalt húrra, húrra, húrra og húrra…..fékk mitt rit í hendurnar og lét það ekki úr hendi f. en ég var dregin í burtu að lita og síðan að horfa á Tomma togvagn í sjónvarpinu.

Frábært framtak og já vonandi helst tempó-ið, þetta er langhlaup en ekki sprettur. En til að leggja mitt af liði að þá er ég loksins búinn að skanna inn myndirnar í greinina sem ég er búinn að vera að tjasla saman síðan í vor, og hinar greinarnar sem áttu að fylgja í kjölfarið verða tilbúnar f. áramót. Reyni að leggja fram það littla sem ég get til að næsta ársrit náist á tíma,

kv.Himmi