Re: svar: kosning til stjórnar

Home Umræður Umræður Almennt kosning til stjórnar Re: svar: kosning til stjórnar

#53684
1704704009
Meðlimur

Það er meiri eftirspurn en framboð hvað þessi mál varðar. Þegar þessi orð eru rituð hefur ekki tekist að tryggja framboð í tvær stöður stjórnar.

Framboðsstaðan var kynnt 24 dögum fyrir aðalfund á vefnum, en hinsvegar ekki með tölvupósti og þar með hefur sá hluti 6. gr. laga ísalp verið brotinn. Uppstillinganefnd verður að axla ábyrgð á lagabrotinu að mínu mati.

Jæja. Að öðru leyti blasir við að framboðsfrestur er útrunninn samkvæmt lögunum. Samt er uppstillinganefnd enn að reyna. Líklega er það lagabrot líka.
Það er semsagt ekki barátta um sæti svo spurningu Ágúst Steinars sé svarað.