Re: svar: Könnun

Home Umræður Umræður Almennt Könnun Re: svar: Könnun

#49637
Hrappur
Meðlimur

Andri ef þú hefur ekki skoðun á einhverju í könnuninni þá svararðu einfaldlega ekki þeim lið. Það kemur framm í könnuninni og flokkast með. Hvað niðurstöður varðar þá hljóta menn að vera að leita að svörum við þeim spurningum sem eru settar fram. Þó að það sé ekki þartilgerður reitur fyrir menn að merkja í ,,hlutlaus“ kemur það fram í könnunini einfaldlega með því að sleppa þeim lið. Það er gott að menn geta orðið svona heitir yfir því sem þeir hafa enga skoðun á ;)