Re: svar: Klippa annarri eða báðum?

Home Umræður Umræður Almennt Klippa annarri eða báðum? Re: svar: Klippa annarri eða báðum?

#53661
Arnar Jónsson
Participant

Ég mundi halda að þú átt alls ekki að klippa línum í byrjun þar sem þá missiru (allavegna minnkaru) einn aðal factorinn í að hafa tvær línur sem er það að geta haft þær sem minnst zikk-zakk með að klippa eina til hægri og hina til vinstri. Þetta minnkar ropedrag eins og við öll vitum vegna þess að ísleiðir eru oftast ekki bara beint upp. Því held ég að það sé rangt að klippa línunum inn báðum í fystu akkerinn því það getur komið í veg fyrir það að þú getir haldið línunum nokkuð aðskildum seinna meir.

Kv.
Arnar