Re: svar: Klippa annarri eða báðum?

Home Umræður Umræður Almennt Klippa annarri eða báðum? Re: svar: Klippa annarri eða báðum?

#53659
Siggi Tommi
Participant

Einhvern tímann þóttu rök gegn því að klippa báðum í sama akkerið að þær gætu nuddast saman og því þyrfti að klippa þeim í sitt hvora bínuna ef þeir fara í sömu tryggingu.
Veit ekki hvað þetta er mikill faktor en vert að hafa í huga.