Re: svar: Klippa annarri eða báðum?

Home Umræður Umræður Almennt Klippa annarri eða báðum? Re: svar: Klippa annarri eða báðum?

#53657
Skabbi
Participant

Kannski eru þeir að klifra í twin línum, þeim á að klippa báðum í sömu tryggingu.

Half-rope eru hönnuð til að grípa fall sitt í hvoru lagi og teygjan í þeim miðast við það. Sé þeim báðum klippt í verður teygjan að sama skapi minni, höggið á klifrarann meiri og álagið á trygginguna að sama skapa líka.

Steve ‘fuckin’ House klifraði Nanga Parbat á einni 50m halfrope… þúveist….

Allez!

Skabbi