Re: svar: klifurveggurinn í Björk

Home Umræður Umræður Klettaklifur klifurveggurinn í Björk Re: svar: klifurveggurinn í Björk

#49648
0702892889
Meðlimur

Alveg satt sem þú segir siggi tommi, en hinsvegar er það nú raunin að maður fær ógeð á að vera þarna samt sem áður, þarna eru litlar stelpur að æfa fimleika, flestar að æfa einhverjar dansrútínur og músíkin sem er skelfileg, er síendurtekin, trekk í trekk þangað til maður er alveg að flippa út.
Hefur líka borið á töluverðum móral þarna:( því miður

kv.andri