Re: svar: Klifur í Kjalardal

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifur í Kjalardal Re: svar: Klifur í Kjalardal

#51579
2401754289
Meðlimur

Úfff, var búinn a’ gleyma þessu videói…takk Gunni, nú vita allir hvað eftirherman mín af Crusty er hrikalega léleg!
Freyri ‘a að eiga myndir líka af F.F. okkar + Jeff Field af leið sem heitir Old Farts og er líklega M5/6 dót og er upp þennan stutta foss sem fer upp hluta af veggnum lengst til hægri af maður horfir á vegginn…fer svo í gegnum stutt þak og upp næsta foss við hliðina!
Það er svo annað svæði nokkur hundruð metrum í austur þar sem ég var að klifra þennan sama vetur, veit ekki hvort það hafi verið klifrað fyrir/eftir það.

Freyr! þú getur nú kannski grafið þessar myndir upp fyrst þú náðir Cintamani styrknum…ég næ honum næst!!!