Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Klifur í Kjalardal › Re: svar: Klifur í Kjalardal
28. júlí, 2007 at 17:17
#51579

Meðlimur
Úfff, var búinn a’ gleyma þessu videói…takk Gunni, nú vita allir hvað eftirherman mín af Crusty er hrikalega léleg!
Freyri ‘a að eiga myndir líka af F.F. okkar + Jeff Field af leið sem heitir Old Farts og er líklega M5/6 dót og er upp þennan stutta foss sem fer upp hluta af veggnum lengst til hægri af maður horfir á vegginn…fer svo í gegnum stutt þak og upp næsta foss við hliðina!
Það er svo annað svæði nokkur hundruð metrum í austur þar sem ég var að klifra þennan sama vetur, veit ekki hvort það hafi verið klifrað fyrir/eftir það.
Freyr! þú getur nú kannski grafið þessar myndir upp fyrst þú náðir Cintamani styrknum…ég næ honum næst!!!