Home › Umræður › Umræður › Almennt › Klifur í Bergen › Re: svar: Klifur í Bergen
12. september, 2005 at 12:31
#49965

Meðlimur
Sæll Ingvar,
Eg er i skola i Noregi, nanar tiltekid i Nordfjord sem er adeins fra Bergen en to ekki svo langt. Her, ekki svo langt fra mer er klettaklifursvædi vid bæin Stryn sem kallast „the beach“ og er eitt af bestu svædum i noregi. Tar eru leidir fra 5 til 9- i norskum gradum eda fra 5.8 til 5.13b. Svædid er allt yfirhangandi og mjog skemmtilegt. Einnig hef eg tvo svædi her nalægt skolanum ( i 10 min. keyrslu radius) sem er mjog god. Tetta eru bara svona uppastungur.
Tu getur skodad
http://www.steepstone.com/topo/cragDet.asp?Crag_id=18
fyrir meira um Stryn eda sent mer post a josefsig@gmail.com
kv. Josef