Re: svar: Klifur í Bergen

Home Umræður Umræður Almennt Klifur í Bergen Re: svar: Klifur í Bergen

#49964
Ólafur
Participant

Það er endalaust af klifursvæðum í Bergen, meira að segja nokkur sem eru í hjóla/strætó-færi. Einfalt er að fara í litla búð sem heitir ute.no og er ca. mitt á milli tourist info og ‘Korskirken’ (kirkja alveg niðrí miðbæ). Þar er hægt að kaupa klatreförer fyrir Bergen og í honum eru allar upplýsingar sem þú þarft. Leiðarvísirinn er mjög flottur, allur bundinn inn í plasthúðaðar síður og fínerí.

Þú finur líka linka í búðir þar sem þú getur pantað leiðarvísinn ef þú skoðar síðurnar sem jón haukur var að benda á.

órh