Re: svar: Klifur í Bergen

Home Umræður Umræður Almennt Klifur í Bergen Re: svar: Klifur í Bergen

#49963
Jón Haukur
Participant

hér eru nokkrar síður um klifur í noregi, ég nennti ekki að lesa um leiðarvísinn, hovrt hann er í prentun og þá ség hægt að fá .pdf… á einhvers staðar kort af öllum klifursvæðum í noregi, þessi svæði sjást sjálfsagt á því. Leiðarvísir heitir sem sagt „klatreförer“ upp á norskunnni.

http://www.bergen-klatreklubb.no/

http://www.bergen-klatreklubb.no/forere/papirforer.html

http://www.steepstone.com/

http://www.klatring.no/