Re: svar: klifur??

Home Umræður Umræður Klettaklifur klifur?? Re: svar: klifur??

#48717
1410693309
Meðlimur

Kringum Toulon (um 100 km austur frá Marseille) eru fleiri hundruð leiðir af öllum stærðum og gerðum. Ég á topo yfir þessa staði ef þið hafið áhuga. Eitt aðalvandamálið þarna er að velja leiðir sem eru í skugga yfir hádaginn. Yfirleitt er svona 5-15 mín. gangur að leiðunum sem eru alltaf boltaðar. 60 m lína og 10 tvistar duga nánast alltaf.
Held að það skipti vart máli hvar ykkur ber niður í S-Frakklandi, það eru klettar þar út um allt. Oft best að finna klifurbúð, kaupa sér topo af svæðinu og fá nokkur tips hjá heimamönnum. Alpaklúbburinn þarna úti (CAF) getur einnig verið hjálplegur.
Boun chance,
SM