Re: svar: Klifranlegir klettar

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifranlegir klettar Re: svar: Klifranlegir klettar

#48047
0311783479
Meðlimur

Ég veit til þess að Stebbi Smára, Hjalti og Valdi fóru síðasta sumar í grjótglímu í nágrenni Grindavíkur, en ég veit ekki meir um þessa kletta sem þú talar um. Réttast væri að reyna að hitta á þá í Klifurhúsinu (www.klifurhusid.is) og spyrja þá útí þetta því Stebbi er manna fróðastur um klifranlega kletta hér á landi

-kveðja
Halli

Ps: Annars er miklu styttra í Stardalinn sem magnað svæði og þar var frábært í góða veðrinu í gær.