Home › Umræður › Umræður › Almennt › Klífa Kerlingu og Snæfell › Re: svar: Klífa Kerlingu og Snæfell
29. mars, 2007 at 08:24
#51334

Inactive
Ég bið afsökunar á þessum misskilningi. Að sjálfsögðu er hann að tala um Snæfell syðra og kerlingu sen er innst inni í Kálfafellsdal. Það er bara spurning um að keyra inn dalinn eða bara labba ef menn eru fyrir „the hard way“.
Það eru upplýsingar um Snæfell syðra í bók Ara Trausta og Pétur Þorláks 151 fjöll.
Olli