Re: svar: Kerlingareldur og Munkinn

Home Umræður Umræður Klettaklifur Kerlingareldur og Munkinn Re: svar: Kerlingareldur og Munkinn

#50583
2401754289
Meðlimur

Hmmm…þessir kúnnar voru Gregory og Friðjón (báðir fjallaleiðsögumenn) og Sunna kona Jökuls árið 04 eða hvenær það var…borguðum nú ekki mikið fyrir þá ferðina!

Flott leið samt og fleiri ættu að leggja leið sína á Eldinn.

Annars að koma úr mánaðarferð frá Grænlandi og svo farinn í kletta í mánuð í Kanada aftur á mánudaginn

bk
Freon