Re: svar: Kerlingareldur aftur…..og Munkurinn

Home Umræður Umræður Klettaklifur Kerlingareldur aftur…..og Munkurinn Re: svar: Kerlingareldur aftur…..og Munkurinn

#50591
Siggi Tommi
Participant

Já, hvílíkur unaður. Gaman að fá fleiri leiðir í Munkann.

Eigum eftir að hittast að græja þessa lýsingu á Eldinum og verður hún með myndum og alles, ákaflega fagmannlegt vonandi.
Lofa þessu ekki á allra næstu dögum en vonandi í næstu viku.