Re: svar: Kárahnjúkavirkjun nei takk! Kárahnjúkar já takk!

Home Umræður Umræður Almennt Kárahnjúkar- nei takk! Re: svar: Kárahnjúkavirkjun nei takk! Kárahnjúkar já takk!

#50657

Þetta þarf eiginlega að gerast sem allra fyrst. Svo þarf að sjá til þess að þetta verði ekki enn ein yfirlýsingin sem enga athygli fær.

Þungaviktarklúbbur eins og Ísalp (hann er það náttlega) á það skilið að því sem frá honum kemur séu gerð góð skil og að skoðanir félagsmanna og kvenna í klúbbnum fái að heyrast.

Við höfum innan okkar raða þvílík tengsl inn í fjölmiðlaheiminn að annað eins þekkist varla, innabúðarmenn á ýmsum stigum. Á sjónvarpsstöðvum, dagblöðum og tímaritum. Þið vitið hver þið eruð. Við treystum á ykkur að eftir þessu verði tekið. Allt spurning um PR og sambönd.

Baráttukveðjur…